Sendir lopapeysur til konu sem hún hefur aldrei hitt

Næst segjum við ykkur frá einstakri vináttu fyrrverandi atvinnukylfingsins Ólafíu Þórunnar og 75 ára konu á Akureyri. Þær hafa aldrei hist en Ólafía fær reglulega sendar heimapjónaðar peysur frá vinkonu sinni.

3338
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir