Lögreglan á Írlandi er vongóð

Lögreglan á Írlandi er vongóð um að geta rakið ferðir Jóns Þrastar Jónssonar sem hefur verið týndur í Dublin frá níunda febrúar. Verið er að vinna úr vísbendingum sem hafa borist frá almenningi en engin skipulögð leit fór fram í dag. Bróðir Jóns segir hann hafa haft greiðslukort meðferðis þegar hann hvarf en engin hreyfing hefur verið á bankareikningum.

264
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir