Ísland í dag - Sigmar Vilhjálms býr til 80 ný störf

Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Við kynnum okkur Minigarðinn í Íslandi í dag og svo átakið, Vertu til fyrirmyndar sem er áberandi um þessar mundir og verður í allt sumar.

11802
11:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.