Aftur reyndust Ungverjar okkur erfiðir
Undir 21 árs landslið Íslands í handbolta mun leika til bronsverðlauna gegn Sebíu á HM á morgun. Þetta varð ljóst eftir tap liðsins gegn Ungverjalandi í Berlín í dag.
Undir 21 árs landslið Íslands í handbolta mun leika til bronsverðlauna gegn Sebíu á HM á morgun. Þetta varð ljóst eftir tap liðsins gegn Ungverjalandi í Berlín í dag.