Ísland í dag - Með fordóma fyrir sjálfum sér

Vala Matt skellti sér útá Reykjavíkurflugvöll í dásamlegu veðri og tók morgunvélina til Akureyrar til þess að spjalla við Stefaníu Steinsdóttur, fyrsta opinberlega samkynhneigða kvenprest landsins. Leiðin þangað var ekki auðveld og byrjaði á því að Stefanía lenti í hræðilegu slysi þegar hún datt af hestbaki og skaddaðist á hálsi og höfði og var hún grátandi af kvölum í marga mánuði. En trúin bjargaði lífi hennar og svo kom í ljós að hún var samkynhneigð sem kvenprestur og þurfti hún að sættast við það þrátt fyrir eigin fordóma.

1502
11:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag