Drengjakór Reykjavíkur 30 ára fyrir tveimur árum

Sextán drengir á aldrinum átta til fimmtán ára hefja upp raust sína á tónleikum í tilefni af 30 ára afmæli Drengjakórs Reykjavíkur. Vegna covid þurfti að fresta viðburðinum í tvö ár, en nú loks fær kórinn að stíga á svið.

756
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.