Ísland í dag - „Kærastan fyrirmyndin í lífinu”

„Ég vill vera þekktur sem góður íþróttamaður en ekki sem góður íþróttamaður þrátt fyrir að vera einhentur“ segir Breki Þórðarson Crossfit kappi sem fæddist með sjaldgæfan fæðingargalla en lætur það ekki stoppa sig að ná markmiðum sínum. Hann heillaðist af Crossfit fyrir nokkrum árum og stefnir nú ótrauður á heimsleikana árið 2022.

6296
12:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.