Ísland í dag - Breytti geymslu í spa og bílskúr í bíósal

Fagurkerinn Svana Símonardóttir vakti á dögunum athygli fyrir að hafa breytt geymslunni sinni í dýrindis spa-herbergi. Það er ekki í fyrsta skipti sem hún fer ótroðnar slóðir þegar kemur að nýtingu á plássi því áður hefur hún breytt bílskúr í bíósal, kjallara í pókerherbergi og auðu plássi á ganginum í “skrifstofubar”. Allt með litlum tilkostnaði og endurnýtingu gamalla hluta. Sigrún Ósk heimsótti þessa hugmyndaríku konu til Akureyrar og fékk til dæmis að vita hver galdurinn er við að losa sig við allt dótið úr geymslunni á stóru heimili.

10212
11:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.