Ísland í dag - Svona er hin hliðin á íþróttastjörnunum

"Við fáum að fylgjast með okkar besta íþróttafólki í leik og starfi og má þar m.a. nefna Rurik Gislason, Katrín Tanja og Halldór Helgason. Þetta verður geggjað," segir Auðunn Blöndal sem fer af stað með þriðju þáttaröðina af Atvinnumönnunum okkar sunnudaginn 31. mars. "Það mun margt koma á óvart, við munum líka sjá hina hliðina á þessu fólki sem hefur ekki sést áður," segir Auddi sem lofar góðri skemmtun og miklu fjöri.

4790
10:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.