Halldór Armand - Á ríkið að verja mig fyrir mínum eigin ákvörðunum?

Þórarinn ræðir við rithöfundinn Halldór Armand þar sem eftirfarandi spurningum er svarað: - Hversu langt má ríkið ganga í því að verja mig fyrir sjálfum mér? - Þarf ríkið að réttlæta eigið vald? - Afhverju erum við hérna saman? - Hvað sameinar okkur? - Hvert erum við að fara? - Hvernig ræktum við hæfileika okkar? - Hvað þýðir það að við treystum ekki löggjafanum? - Rifna samfélög frá vinstri til hægri eða upp og niður? - Er menningarstríðið afvegaleiðing frá raunverulegum vandamálum? Hlaðvarpið í heild sinni má finna á www.pardus.is/einpaeling

205
20:37

Vinsælt í flokknum Ein pæling