Aðkoma eftir innbrot: „Með því allra harðsvíraðasta sem ég man eftir“

Vefurinn Mannlíf.is liggur niðri eftir að brotist var inn á skrifstofur miðilsins í nótt og öllu eytt út af síðunni. Reyni Traustasyni ritstjóra er illa brugðið; honum líður eins og honum hafi verið misþyrmt, stungið í bakið. Hér sé um verk útsendara að ræða.

8124
03:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.