Mæta til leiks í hefndarhug
Karlalandsliðið í handbolta á harma að hefna þegar liðið mætir Ungverjum í Kristianstad á EM annað kvöld. Henry Birgir og Valur Páll eru í Svíþjóð.
Karlalandsliðið í handbolta á harma að hefna þegar liðið mætir Ungverjum í Kristianstad á EM annað kvöld. Henry Birgir og Valur Páll eru í Svíþjóð.