Júlían helmassaður fyrir heimsleikana í kraftlyftingum

Kraftlyftingar maðurinn, Júlían JK Jóhannsson, er í lokaundirbúningi fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og segir hann það met vera í hættu.

1041
01:29

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.