Hvar er Héðinn?

Vesturbæingar sakna styttunnar af Héðni Valdimarssyni sem stóð við Hringbraut. Ekkert hefur sést til hennar í þrjú ár en eigendurnir vonast til að hún verði komin á sinn stað fyrir verkalýðsdaginn 1. maí.

261
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.