Selfoss tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn

Selfoss tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir magnaðan sigur á Haukum í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum á Íslandsmótinu. Frammistaða Selfyssinga verður lengi í minnum höfð , en allt liðið átti hnökralausan leik sem skilaði tíu marka sigri og titli.

247
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.