Stjórnlaus fylliefnamarkaður

Efni til að leysa upp varafyllingar eru notuð á ólögmætan hátt á snyrtistofum hér á landi. Læknir segir markaðinn með fylliefni stjórnlausan og óttast að illa geti farið.

523
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir