Reykjarmökkur yfir Portó vegna gróðurelda

Sjö hafa farist í miklum gróðureldum sem geisa í Portúgal og á sjötta tug hafa slasast. Íslendingur í Portó segir gulleitan reykjarmökk hafa legið yfir borginni í dag og í gær. Hún hafi aldrei upplifað annað eins.

1073
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir