Stúkan: „Sama hvað hann gerir ekki gefa honum gult spjald“

„Damir var ekki í liðinu, hvað var hann að brasa?“ spurði Gummi Ben þá Lárus Orra Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason í síðasta þætti Stúkunnar en Damir Muminovic nældi sér í áhugavert gult spjald er hann kom inn af bekknum í sigri Breiðabliks á HK í 22. umferð Bestu deildar karla.

368
01:40

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla