Ráðherrar segja af sér

Ekkert hefur heyrst frá Samherjamönnum frá því þeir sendu yfirlýsingu eftir umfjöllun Kveiks um málið gærkvöldi. Þar sagðist fyrirtækið ekki kannast við þá viðskiptahætti sem lýst var og að það væri Samherjamönnum mikil vonbrigði að fyrirtækið hefði verið flækt í viðskipti sem kunna að vera ólögmæt af fyrrverandi stjórnanda þess í Namibíu.

61
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.