Lovísa Thompson fann gleðina á ný

Lovísa Thompson hefur verið ein besta handboltakona landsins síðustu ár, hún tók sér pásu frá handbolta á síðustu leiktíð en fann gleðina á ný, kláraði tímabilið með Val í Olís deildinni og hélt síðan út í atvinnumennsku.

216
01:22

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.