Brekka hjá HK í Olís kvenna

HK er ekki í góðri stöðu í Olis deild kvenna í handbolta með tvö stig á botni deildarinnar. Samúel Ívar Árnason þjálfari HK segir að brekkan sé brött en HK teflt fram ungu liði í vetur.

46
00:52

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.