Norður-Kórea segir öryggisráðinu að passa sig

Ráðamenn í Norður-Kóreu hafa brugðist reiðir við ályktunartillögu Frakka til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og hótuðu ráðinu í dag fyrir að gagnrýna eldflaugavopnaáætlun ríkisins.

113
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir