Nýja brúin yfir Eldvatn að verða tilbúin

Smíði nýrrar glæsibrúar yfir Eldvatn í Skaftárhreppi er nú á lokametrunum og vonast Vegagerðin til að hún verði opnuð fyrir umferð í október. Fjögur ár verða þá liðin frá því gamla brúin eyðilagðist í Skaftárhlaupi

652
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.