Stefna að því að feta sömu spor og karlalið félagsins

Valskonur stefna að því að feta sömu spor og karlalið félagsins á síðustu leiktíð og spila í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Undankeppnin hefst á morgun þegar að liðið tekur á móti Dunarea á Hlíðarenda.

144
01:58

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.