Haukar tilkynntu nýjan þjálfara karlaliðsins í handbolta

Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í gær nýjan þjálfara karlaliðsins í Olís deildinni, Rúnar Sigtryggsson hefur tekið við keflinu af Aroni Kristjánssyni, honum til aðstoðar verður einn reyndasti leikmaður deildarinnar Tjörvi Þorgeirsson.

117
01:00

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.