Afbrigði - Sjónvarpsþættir um óhefðbundinn lífsstíl

Sjónvarpsþættir um fólk sem lifir óhefðbundnum lífstíl, og gerir hluti sem eru „út fyrir kassann“. Tekin eru viðtöl við einstaklinga sem lifa ekki í hinu hefðbundna „normi“ og skyggnst inn í þeirra veruleika. Um er að ræða áhugaverða og upplýsandi þætti um ýmsa kima samfélagsins sem ekki hefur verið fjallað um fyrr en nú. Hvers vegna velur fólk sér svo óhefðbundinn lífsstíl og hvernig tekur samfélagið því?

14191
00:45

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.