Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands

Svifvængjaflug, línubrun, bráðið hraun, jöklaklifur, jöklagöngur, hestaleiga, vetrargolf, mótorcross; allt eru þetta afþreyingarkostir sem bjóðast í Mýrdalshreppi og sagt var frá í þættinum UM LAND ALLT á Stöð 2. Hér má sjá myndskeið.

1491
05:13

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.