Sveitabyggðin að baki sjávarplássinu

Í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda, sem við kynnumst í þættinum Um land allt á Stöð 2. Í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga, var einnig fjöldi bújarða fram á miðja síðustu öld. Hér má sjá níu mínútna kafla en þáttinn í heild má nálgast á Stöð 2+.

2307
09:00

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.