Ísland í dag - „Þetta er ömurlegt ástand“

Stemningin á Alþingi var til umræðu í þætti dagsins og þar komu Brynjar Níelsson og Atli Þór Fanndal og ræddu við Snorra Másson. Einnig var rætt við þingmenn um starfsandann, sem skiptar skoðanir eru um. Vitna má til Hildar Jönu Gísladóttur: „Þetta er ömurlegt ástand.“

10756
20:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.