Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar

KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir.

862
01:55

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla