Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í dag

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór að einhverju leyti fram í dag en hlaupið átti upphaflega að fara fram 20 ágúst sl. En var því aflýst annað árið í röð vegna kórónuveirufaraldursins, hlauparar byrjuðu daginn snemma í rigningunni í Reykjavík

233
01:56

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.