Stefnir ekki á EM

Handboltakonan Karen Knútsdóttir setti fjölskylduna í fyrsta sæti og hefur verið utan vallarins í rúm tvö ár. Hún mætti aftur til leiks á dögunum og ætlar sér að taka eitt lokatímabil til að kveðja handboltann.

380
02:14

Vinsælt í flokknum Handbolti