Hefur gjörbreytt andrúmsloftinu hjá Leipzig
Landsliðsmaðurinn í handbolta Viggó Kristjánsson segir Rúnar Sigtryggsson hafa gjörbreytt andrúmsloftinu hjá Leipzig og hefur Viggó nú skrifað undir samning til ársins 2027
Landsliðsmaðurinn í handbolta Viggó Kristjánsson segir Rúnar Sigtryggsson hafa gjörbreytt andrúmsloftinu hjá Leipzig og hefur Viggó nú skrifað undir samning til ársins 2027