Baulað í Birmingham

Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins, var ragur við að svara spurningum um meintar erjur á heimili hans, þegar hann sat fyrir svörum á opnum fundi flokksins í Birmingham í dag. Breskir miðlar segja að lögreglan hafi verið kölluð til eftir að nágrannar höfðu heyrt Johnson og sambýliskonu hans rífast, diska brotna og önnur háreysti.

2173
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.