Valinn besti leikmaður Olís deildarinnar

Nýkrýndur Íslandsmeistari, Rúnar Kárason, var í dag valinn besti leikmaður Olís deildarinnar á lokahófi HSÍ, hann hlaut einnig Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Elín Klara Þorkelsdóttir var sú besta í Olís deild kvenna.

163
02:25

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.