Bjarni Fritzson mun stýra nýliðum ÍR í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð

Bjarni Fritzson mun stýra nýliðum ÍR í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Bjarni sem er ekki ókunngur í Breiðholtinu hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Félagið er að flytja í nýtt íþróttahús í sumar.

53
01:11

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.