Ísland í dag - Forsetinn og Steindi kepptu í spretthlaupi

„Ég ætla að vera heiðarlegur, ég er smá feginn að sleppa við að hlaupa heilt maraþon“ segir Steindi en hann ætlaði að hlaupa heilt maraþon í Reykjarvíkurmaraþoninu sem verður með öðru sniði í ár og við hittum Steinda ásamt Arnari Pétursyni maraþonhlaupara sem fór yfir það helsta sem fólk þarf að hafa í huga þegar það byrjar að hlaupa ásamt því að við kíkjum á Bessastaði og tökum nokkra spretti með forsetanum.

5817
11:46

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.