Ómar Ingi er markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar

Ómar Ingi Magnússon er markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, Ómar skoraði hvorki meira né minna en 274 mörk á tímabilinu fyrir Magdenburg, skoraði 12 mörk í lokaleiknum í dag og það gegn Lemgo þar sem Bjarki Már Elísson skoraði 15 mörk.

200
00:37

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.