Norska smalakonan segist hafa fæðst í röngu landi

Eftir sex daga smalamennsku á Landmannaafrétti er réttardagur runninn upp. Í hópi fjallmanna er hin norska Silje Dahlen Alviniussen frá Tønsberg, nú búsett í Næfurholti. „Fólk er oft að gera grín að mér, segir að ég sé trans-Íslendingur,“ segir Silje í þættinum Um land allt á Stöð 2.

30170
04:41

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.