Fjallmenn leita fjár á Landmannaafrétti

Fjallmönnum Land- og Holtamanna var fylgt í erfiðum fjárleitum á Landmannaafrétti í haust í þættinum Um land allt á Stöð 2. Í þessu myndskeiði má sjá göngumenn í kröppum dansi að Fjallabaki.

2718
06:37

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.