Kallaður skömm fyrir íþróttafélag sitt þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti

Þrettán ára strákur var kallaður skömm fyrir íþróttafélag sitt þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi um að foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa dæmt fótboltaleiki barna.

483
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir