Farið fram á átta ára dóm

Saksóknari greindi frá því að farið væri fram á átta ára fangelsisdóm yfir Alexander Mána Björnssyni sem er ákærður fyrir tilraun til manndráps í Bankastræti Club-málinu, við málflutning í Gullhömrum í morgun.

60
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir