Palestínuskreyttir bílar láta ríkisstjórnina heyra það

Fimm bílar skreyttir með fána Palestínu voru mættir fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun og lágu á flautinni í um það bil tvær mínútur þar til lögreglumenn skipuðu þeim að fara.

157
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir