Hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn

Hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna fer fram í Ólafssal í kvöld. Þar taka Haukar á móti bikarmeisturum Njarðvíkur og okkar maður Hörður Unnsteinsson er mættur á svæðið.

38
01:10

Vinsælt í flokknum Körfubolti