Ísrael mun hertaka Gasa óháð því hvort gíslum verði sleppt

Ísrael mun hertaka Gasaströndina óháð því hvort Hamassamtökin sleppi ísraelskum gíslum eða ekki. Þetta segir Benjamín Netanjahú forsætisráðherra landsins. Einum ísraelsk-amerískum gísl var sleppt úr haldi Hamas í gær, en hann er sá fyrsti til að losna úr haldi samtakanna síðan átta vikna vopnahléi lauk í mars.

65
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir