Valur og Fram mætast öðru sinni í einvíginu

Valur og Fram mætast öðru sinni í kvöld í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Fram vann eins marks sigur síðasta föstudag og má því búast við svipaðri dramtík í kvöld í Origo höllinni á Hlíðarenda.

58
01:11

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.