Svona verslar maður á mettíma…

Hvað nær maður mörgum vörum í körfu í matvöruverslun á 90 sekúndum og fyrir hvaða upphæð á svo skömmum tíma? Í þætti kvöldsins förum við í kauphlaupsleik Íslands í dag og Nettó. Fylgist með líflegum og skemmtilegum þætti á slaginu 18:50 í kvöld.

8152
10:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.