Þórir: Það er mikil framtíð í mörgum af íslensku stelpunum
Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til þrettán marka sigurs á móti íslensku stelpunum á HM í Brasilíu í kvöld. Hann var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í þættinum hjá Þorsteini Joð á Stöð 2 Sport í kvöld.