Steindinn okkar - Faðir Thug

Steindi Jr. syngur hér átakanlega fyndinn sálm um klikkaðasta prest sem litið hefur dagsins ljós, Faðir Thug. Þorsteinn Guðmundsson leikur kappann og fer á kostum. Eitt laganna úr Steindanum okkar sem hefur slegið rækilega í gegn.

47003
03:40

Vinsælt í flokknum Steindinn okkar