Uppgjör Vísis 2017: Ár öfga

Mörg alvarleg mál voru áberandi á árinu sem er að líða. En Íslendingar fögnuðu einnig mörgu, þar á meðal þátttökuréttinum á HM í Rússlandi á næsta ári. Um leið og við þökkum ykkur samfylgdina á árinu sem er að líða heitum við því að færa ykkur áfram traustar fréttir af öllu milli himins og jarðar. Gleðilegt nýtt fréttaár!

3525
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.